Thursday, October 24, 2013

Hello, it's winter wonderland calling...

Þessi kuldi er alveg að fara með mig, það sem ég væri til í að vera einhverstaðar langt langt í burtu í sólinni, liggjandi á sundlaugabakkanum með sólarolíu í einni hendinni og kokteil í hinni - mikið væri það ljúft! En nei. Skólinn og lífið kallar.

Vegna kuldans þá eru elsku nike free skórnir mínir ekki alveg að gera sig. Tók smá pinterest fillerí og datt inn á helling af flottum myndum af svona smá "winter/fall" átfitti. Er alveg heilluð af þessum, víðu peysum, háu stígvélum og ullarsokkum.





Það er bara eitthvað við þetta sem lúkkar svo kósý en samt töff! Ég þarf að fara að finna mér svona fín stígvél!

- Ágústa Íris



No comments:

Post a Comment